Djúpavogshreppur
A A

Þorláksmessa í versluninni Við Voginn

Þorláksmessa í versluninni Við Voginn

Þorláksmessa í versluninni Við Voginn

skrifaði 22.12.2017 - 13:12

Skötuhlaðborð
Í hádeginu 23. desember
Skata * Saltfiskur * Kartöflur* Rófur * Rúgbrauð *Flatbrauð * Smjör * Kaffi * konfekt
2300 isk fullorðnir * 12 ára og yngri 1500 kr

Þorláksmessukvöld
Kalli og Kristján koma saman og spila nokkra gamla góða Þörungaslagara – EKKI MISSA AF ÞESSU!
Fjörið hefst kl. 21:00 – opið til kl. 23:00
Allskonar jólaleg jólabjóra tilboð