Djúpavogshreppur
A A

Teigarhorn í Djúpavogshreppi - deiliskipulagstillaga

Teigarhorn í Djúpavogshreppi - deiliskipulagstillaga

Teigarhorn í Djúpavogshreppi - deiliskipulagstillaga

skrifaði 20.02.2018 - 06:02

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps samþykkti þann 16. nóvember 2017 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi á Teigarhorni, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Smellið hér til að skoða auglýsinguna í heild, auk allra gagna sem henni fylgja (undir "Skipulagsmál í kynningu / auglýsingu").

ÓB