Djúpavogshreppur
A A

Sviðamessa á Djúpavogi

Sviðamessa á Djúpavogi

Sviðamessa á Djúpavogi

skrifaði 23.09.2010 - 16:09

Hin árlega Sviðamessa/Hrekkjavaka verður haldin á Hótel Framtíð laugardaginn 13. nóvember nk.

Að þessu sinni verður Sviðamessan með stafrænu ívafi. Skemmtinefndin situr sveitt við skriftir og ljóst að hér er um að ræða viðburð sem enginn má láta framhjá sér fara. 

Takið daginn frá !

Nánar auglýst síðar

Hótel Framtíð

BR