Djúpivogur
A A

Sviðamessa 2014

Sviðamessa 2014

Sviðamessa 2014

skrifaði 13.11.2014 - 11:11

Sviðamessan fer fram 15. nóvember næstkomandi á Hótel Framtíð. Sviðamessan er löngu búin að festa sig í sessi sem ein áhugaverðasta skemmtun landsins, en síðastliðin tvö ár hafa færri komist að en vildu. Það borgar sig því að tryggja sér miða í tíma því fyrir utan hin hefðbundnu svið verður boðið upp á frábæra Queen-sýningu frá Norðfirði.

Sjá nánar í auglýsingu hér að neðan.

ÓB