Djúpivogur
A A

Sveitarstjórn: Fundarboð 21.03.2019

Sveitarstjórn: Fundarboð 21.03.2019

Sveitarstjórn: Fundarboð 21.03.2019

Ólafur Björnsson skrifaði 20.03.2019 - 08:03

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 21.03.2019
9. fundur 2018 – 2022

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps fimmtudaginn 21.03.2019 kl. 16:15. Fundarstaður: Geysir.

Dagskrá:

1. Fundargerðir

a) Svæðisskipulagsnefnd SSA, dags. 11. febrúar 2019. Liður 1, Athugasemd Skipulagsstofnunar v/verklýsingar svæðisskipulagsins til staðfestingar.
b) Stjórn Hitaveitu Djúpavogshrepps ehf., dags. 14. febrúar 2019.
c) Stjórn Hafnasambandsins, dags. 15. febrúar 2019.
d) Stjórn SSA, dags. 19. febrúar 2019.
e) Aukaaðalfundur SSA, dags. 20. febrúar 2019.
f) Stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga, dags. 20. febrúar 2019.
g) Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 22. febrúar 2019.
h) Skipulags-, framkvæmda- og umhverfisnefnd, dags. 28. febrúar 2019.
i) Atvinnu- og menningarmálanefnd, dags. 7. mars 2019.

2. Erindi og bréf

a) Guðmundur Valur Gunnarsson, upprekstrarleyfi í Búlandsdal, dags. 26. febrúar 2019.
b) Starfsmenn Sýslumannsins á Austurlandi, uppsagnir og breytt starfshlutföll, dags. 28. febrúar 2019.
c) Samband íslenskra sveitarfélaga, Íbúasamráðsverkefni, dags. 28. febrúar 2019.
d) Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, fjárhagsáætlun, dags. 4. mars 2019.
e) Fljótsdalshérað, breyting á aðalskipulagi, dags. 5. mars 2019.
f) Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, fjárfestingar og skuldbindingar, dags. 8. mars 2019.
g) Útlendingastofnun, forathugun vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd, dags. 13. mars 2019.
h) Magnús Hreinsson, kröfur í heimabanka, dags. 13. mars. 2019.

3. Bygginga- og skipulagsmál
4. Frumvarp til laga um fiskeldi
5. Götulýsingarkerfi í Djúpavogshreppi
6. Viðbygging við grunnskólann
7. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga
8. Húsbyggjendastyrkur
9. Öldungaráð – erindisbréf
10. Ríkarðshús vegna Frumskógar 11.
11. Skýrsla sveitarstjóra


Djúpavogi 18. mars 2019
Sveitarstjóri