Sveitarstjórn: Fundarboð 13.02.2020

Sveitarstjórn: Fundarboð 13.02.2020
Ólafur Björnsson skrifaði 11.02.2020 - 08:02Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 13.2.2020
19. fundur 2018-2022
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps fimmtudaginn 13. febrúar 2020 kl. 16:15. Fundarstaður: Geysir.
Dagskrá:
1. Fjárhagsleg málefni – viðauki við fjárhagsáætlun 2020
2. Fundargerðir
a) Siglingaráð, dags. 7. nóvember 2019.
b) Stjórn Hafnasambands Íslands, dags. 20. janúar 2020.
c) Skipulags-, framkvæmda- og umhverfisnefnd, dags. 22. janúar 2020.
d) Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 31. janúar 2020.
e) Atvinnu- og menningarmálanefnd, dags. 6. febrúar 2020.
3. Erindi og bréf
a) Samband ísl. sveitarfélaga, viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka, dags. 17. janúar 2020.
b) Samband ísl. sveitarfélaga, boðun á landsþing, dags. 20. janúar 2020.
4. Starfsmannamál
5. Stefna Sambands íslenskra sveitarfélaga um samfélagslega ábyrgð
6. Skipulags- og byggingamál
a) Lagning ljósleiðara í Djúpavogshreppi – frá sveitarfélagamörkum í norðri að Djúpavogi – breyting á aðalskipulagi – tillaga.
b) Bragðavellir – Snædalsfoss – deiliskipulag
Djúpavogi 10. febrúar 2020
Sveitarstjóri