Sveitarstjórn: Fundarboð 22.08.2013

Sveitarstjórn: Fundarboð 22.08.2013
skrifaði 21.08.2013 - 15:08Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 22.08.2013
4. aukafundur 2010 – 2014
Aukafundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps fimmtudaginn 22. ágúst 2013 kl. 16:00. Fundarstaður: Geysir.
Dagskrá:
1. Breyting á aðalskipulagi Djúpavogshrepps 2008-2020.
2. Fundargerðir
a) HNN, dags. 5. júlí 2013.
b) Cruise Iceland, dags. 8. maí 2013.
c) Ársfundur Menningarráðs Austurlands, dags. 14. maí 2013.
d) Félagsmálanefnd, 24. júní 2013.
e) HAUST, dags. 27. júní 2013.
f) SÍS, dags. 28. júní 2013.
g) Samtök sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 2. júlí 2013.
h) SSA, dags. 9. ágúst 2013.
i) Félagsmálanefnd, 19. ágúst 2013.
j) SSKS, dags. 19. ágúst 2013.
3. Gatnagerð
4. Erindi og bréf
a) Hagsmunasamtök heimilanna, stöðvun nauðungarsala án dómsúrskurðar.
b) Innanríkisráðuneytið, dags. 10 júlí 2013.
c) SSA, dags. 11. júlí 2013.
d) Umhverfisstofnun, dags. 8. ágúst 2013.
5. Skýrsla sveitarstjóra
Djúpavogi 21. ágúst 2013;
sveitarstjóri