Sveitarstjórn: Fundarboð 14.09.2017

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 14.09.2017
37. fundur 2014-2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps fimmtudaginn 14. september 2017 kl. 16:00. Fundarstaður: Geysir.
Dagskrá:
1. Fjárhagsleg málefni – Fjárhagsáætlun 2018
2. Fundargerðir
a) Stjórn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 15. ágúst. 2017.
b) Stjórn Hafnasambands Íslands, dags. 25. ágúst 2017.
c) Hafnarnefnd, dags. 29. ágúst 2017.
d) Stjórn SSA, dags. 29. ágúst 2017.
e) Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 1. september 2017.
f) Stjórn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 6. september 2017.
g) Heilbrigðisnefnd Austurlands, dags. 6. september 2017.
h) Fundur um gerð sam. húsnæðisáætlunar f. Austurland, dags. 7. september 2017.
i) Aðalfundur Kvennasmiðjunnar ehf., dags. 11. september 2017.
j) Stjórn Samtaka sjávarútvegsveitarfélaga, dags. 11. september 2017.
3. Erindi og bréf
a) Þjóðskrá Íslands, Tilkynning um fasteignamat 2018, dags. 12. júlí 2017.
b) Vegagerðin, úthlutun úr styrkvegasjóði, dags. 24. júlí 2017.
c) Þór Vigfússon, athugasemd v. Verndarsvæði í byggð, dags. 31. júlí 2017.
d) Ágústa Arnardóttir, nytjamarkaður, dags. 2. ágúst 2017.
e) Skipulagsstofnun, deiliskipulag í landi Blábjarga, dags. 3. ágúst 2017.
f) Alda Snæbjörnsdóttir, styrkbeiðni, dags. 6. ágúst 2017.
g) Svavar Eysteinsson, veggirðing í landi Karlsstaða, dags. 14. ágúst 2017.
h) Samband ísl. sveitarf., kostnaðarþátttaka vegna kjaramálavinnu, dags. 18. ágúst 2017.
i) Vegagerðin, svör Vegagerðarinnar vegna athugasemda við breytingu á aðalskipulagi, dags. 1. september 2017.
j) Ásdís H. Benediktsdóttir, vargfugl í námunda við fiskeldi, dags. 10. september 2017.
k) Íbúar við Hamra, Vigdísarlundur, 11. september 2017.
l) Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, auglýsing umsóknar um byggðakvóta, dags. 11. september 2017.
4. Bygginga- og skipulagsmál
5. Starfsmannamál
6. Málefni Löngubúðar
7. Skýrsla sveitarstjóra
Djúpavogi 11. september 2017
Sveitarstjóri