Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 20. 10. 2011

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 20. 10. 2011
skrifaði 18.10.2011 - 17:10Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 20.10.2011
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps fimmtud. 20. október 2011 kl. 15:00.
Fundarstaður: Geysir.
Dagskrá:
1. Fjárhagsleg málefni
a) Fjárhagsáætlun 2012.
b) Milliuppgjör 31.8.2011
2. Erindi og bréf.
a) Héraðsskjalasafn Austurlands, dags, 6, sept. 2011.
b) Stefanía Inga Lárusdóttir, 9. sept. 2011.
c) Fiskistofa, 13. sept. 2011.
d) Innanríkisráðuneytið, 23. sept. 2011.
e) Safnahúsið á Egilsstöðum, dags. 26. sept. 2011.
f) Umhverfisráðuneytið, dags. 26. sept. 2011.
g) Mennta- og menningarmálaráðuneyti, dags. 28. sept. 2011.
h) Samband íslenskra sveitarfélaga, dags. 30. sept. 2011.
i) Sigurrós R. Guðmundsdóttir, dags. 1. okt. 2011.
j) Hjalti Þór Vignisson, dags. 4. okt. 2011.
3. Fundargerðir.
a) Skipulags-, byggingar- og umhverfisnefnd, dags. 6. sept. 2011.
b) Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi 9. sept. 2011.
c) Framkvæmdaráð Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 9. sept. 2011.
d) Samband íslenskra sveitarfélaga 9. sept.2011.
e) Heilbrigðisnefnd Austurlands, dags. 14. sept. 2011.
f) Fræðslu- og jafnréttisnefnd, dags. 19. sept. 2011.
g) Brunavarnir Austurlands, dags. 21. sept. 2011.
h) Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi, dags 29. sept. 2011.
i) Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi, dags. 30. sept. 2011.
j) Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi, dags 1. okt. 2011.
k) Samþykktir aðalfundar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, dags. 1. okt. 2011.
l) Undirbúningshópur vegna almenningssamgangna, dags. 3. okt. 2011.
m) Stjórn Skólaskrifstofu Austurlands, dags. 14. okt. 2011.
4. Skýrsla sveitarstjóra.
Djúpavogi 18. október 2011;
Sveitarstjóri