Sveitarstjórn - Fundarboð 10.06.09

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 11. 06. 2009
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps fimmtud. 11. júní 2009 kl. 08:00. Fundarstaður: Geysir.
Dagskrá:
1. Fjárhagsleg málefni, stofnanir o. fl.:
a) Ársreikningar Djúpavogshrepps 2008. Síðari umræða.
b) Viðtöl við forstöðumenn helztu stofnana sem boðaðir hafa verið á fundinn.
c) Fjárhagsáætlun Djúpavogshrepps fyrir 2009. Endurskoðun, fyrri umræða.
d) Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2009 til endurskoðunar.
e) Atvinnuátak vegna skógræktar.
2. Fundargerðir / afgreiðslumál frá nefndum:
a) LBN, 9. júní 2009.
3. Málefni Helgafells.
4. Skipulagsmál.
5. Hugmyndir um skútuhöfn í Djúpavogshreppi.
6. Erindi og bréf:
a) Austurfjarðatröllið 2009, styrkbeiðni.
b) Samband íslenskra sveitarfélaga, 27. maí 2009.
c) Samgönguráðuneytið, rafrænar kosningar, 28. maí 2009.
d) Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Austurlandi, 4. júní 2009.
7. Skýrsla sveitarstjóra
Djúpavogi 9. júní 2009;
Sveitarstjóri