Djúpivogur
A A

Sveitarstjóri í viðtali hjá Rás 2

Sveitarstjóri í viðtali hjá Rás 2
Cittaslow

Sveitarstjóri í viðtali hjá Rás 2

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 21.09.2018 - 09:09

Nú á dögunum fór sveitarstjóri og oddviti Djúpavogshrepps Gauti Jóhannesson í viðtal á útvarpsstöð Rásar 2 og ræddi skipulagsmál og stefnur Djúpavogshrepps.

Fyrir áhugasama er hægt að hlýða á viðtalið í heild sinni hér.