Djúpavogshreppur
A A

Svavar Knútur í Löngubúð í kvöld

Svavar Knútur í Löngubúð í kvöld

Svavar Knútur í Löngubúð í kvöld

skrifaði 09.07.2009 - 15:07

Hafði það farið framhjá einhverjum er það hér með áréttað að Svavar Knútur mun spila í Löngubúðinni í kvöld, fimmtudaginn 9. júlí.

Tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Miðaverð kr. 1.000.-

Mætum öll og eigum saman góða kvöldstund.

Lag dagsins er lagið Thunderball, flutt af Hraun, hljómsveit Svavars Knúts.