Djúpivogur
A A

Sunnudagsganga Ferðafélags Djúpavogs

Sunnudagsganga Ferðafélags Djúpavogs

Sunnudagsganga Ferðafélags Djúpavogs

skrifaði 13.11.2015 - 13:11

Ferðafélag Djúpavogs stendur fyrir gönguferðum á sunnudögum.

Sunnudaginn 15. nóvember 2015 ætlum við að ganga áfram gamla þjóðveginn.

Við enduðum á Núpi sl. sunnudag og munum ganga áfram þaðan.

Mæting við verslunina Við Voginn kl. 13:00

Allir velkomnir

Ferðafélag Djúpavogs