Sunnudagaskólinn í Djúpavogskirkju

Sunnudagaskólinn í Djúpavogskirkju
Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 08.03.2019 - 08:03Sunnudagaskólinn í Djúpavogskirkju sunnudaginn 10. mars kl. 11.00.
Söngur, saga og Rebbi og Mýsla mæta.
Verum öll velkomin,
sóknarprestur