Djúpavogshreppur
A A

Sunnudagaskólinn í Djúpavogskirkju

Sunnudagaskólinn í Djúpavogskirkju

Sunnudagaskólinn í Djúpavogskirkju

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 11.10.2018 - 10:10

Sunnudagaskólinn í Djúpavogskirkju

Sunnudaginn 14. okt. kl. 13.00 (ATH BREYTTAN TÍMA)

Afar og ömmur, pabbar og mömmur og krakkar á öllum aldri velkomin.

Söngur, gleði og gaman og Rebbi refur og fleiri brúður koma í heimsókn.


Sóknarprestur