Djúpavogshreppur
A A

Sundþjálfari óskast

Sundþjálfari óskast

Sundþjálfari óskast

Ólafur Björnsson skrifaði 05.02.2020 - 10:02

Sunddeild Neista leitar að þjálfara til starfa sem fyrst.

Hefur þú menntun eða reynslu í sundþjálfun og/eða einhvern bakgrunn í sundi og áhuga á að vinna með börnum?

Þá endilega settu þig í samband við okkur í gegnum netfangið neisti@djupivogur.is eða í síma 868 1050 (Helga Rún, framkvæmdastjóri Neista) fyrir frekari upplýsingar.

UMF Neisti