Sundlaugin lokuð sumardaginn fyrsta
Íþróttamiðstöðin - sundlaugin verður að venju lokuð sumardaginn fyrsta þ.e. fimmtudaginn 25.apríl.
Með sumarkveðju
Starfsfólk ÍÞMD