Djúpivogur
A A

Sundlaugin lokuð næsta laugardag v/ sundmóts

Sundlaugin lokuð næsta laugardag v/ sundmóts

Sundlaugin lokuð næsta laugardag v/ sundmóts

skrifaði 17.04.2012 - 16:04

Laugardaginn 21. apríl verður haldið sundmót í Sundlaug Djúpavogs og hefst mótið kl 11:00.

Um leið og við hvetjum heimamenn til að mæta og hvetja Neistakrakkana, þá tilkynnist hér með að laugin verður eðli málins samkvæmt lokuð á laugardaginn fyrir almenning, en opið verður fyrir aðra þjónustu í ÍÞMD, þ.e. þrek, ljós, gufu og í íþróttasal.

Ávallt velkomin
Forst.ÍÞMD