Djúpivogur
A A

Sundlaugaúttekt Dr. Gunna

Sundlaugaúttekt Dr. Gunna

Sundlaugaúttekt Dr. Gunna

skrifaði 31.01.2008 - 10:01

Gunnar L�rus Hj�lmarsson, e�a Dr. Gunni eins og hann er kalla�ur, heldur �ti einni skemmtilegustu bloggs��u landsins. Lesandi dj�pivogur.is benti okkur � a� � heimas��u Doktorsins v�ri a� finna upptalningu og stigagj�f � ��r sundlaugar sem hann hefur skellt s�r � hringinn � kringum landi� og a� ein �eirra v�ri einmitt sundlaugin okkar h�r � Dj�pavogi. Undirrita�ur kynnti s�r m�li� og las yfir listann sem einnig inniheldur �ttekt yfir �au fj�ll sem Dr. Gunni hefur gengi� �. Lesningin er, eins og svo margt inni � s��unni, hin skemmtilegasta og lj�st a� s��uhaldari hefur marga fj�runa sopi� � sundlauga- og fjallam�lum. Hann var �� ekkert yfir sig hrifinn af sundlauginni h�r � Dj�pavogi en h�n f�kk �� �g�tis einkunn e�a einkunnina "La La".

�egar undirrita�ur haf�i samband vi� Dr. Gunna til a� bi�ja hann um leyfi til �ess a� nota umfj�llunina � heimas��u Dj�pavogshrepps t�k hann vel � hugmyndina en vildi �� benda � �etta v�ri n� ekki v�sindaleg �ttekt, heldur meira til "gamans gert". Hann vonar jafnframt a� b�jarb�um ver�i ekki st�rkostlega misbo�i� a� sundlaugin f�i bara 2 af 4.

Dr. Gunni gefur sundlaugum einkunn � X-um, allt fr� fj�rum og ni�ur � n�ll:
XXXX = Snilld
XXX = F�nt
XX = La la
X = Drasl
0 = Vi�urstyggilegur vi�bj��ur
(undirrita�ur gat �� ekki s�� a� nokkur laug hafi fengi� �� einkunn)

�essar einkunnir gaf Dr. Gunni sundlaugum � Austurlandi:

Dj�pavogslaug XX
�okkaleg innilaug me� einum asnalegum potti/laug �ti. La la.

Eskifjar�arlaug XXX
Aka Eiturlaugin. Metna�afull laug me� f�num pottum og �rem rennibrautum. Heitt vatn vir�ist af skornum skammti � Austfj�r�um og �v� eru sturturnar alltaf kraftlausar �arna. Topp sk�tur a� ��ru leiti og ��arfi a� m�ta me� gasgr�mu.

Rey�arfjar�arlaug XX
Br��um mun �rugglega r�sa h�r gl�sileg �llaug en eins og er er bo�i� upp � �reigalega innilaug sem m�r s�nist vera h�gt a� brei�a yfir og breita � ��r�ttasal me� l�tilli fyrirh�fn. Heitur pottur einmanalegur. Minnti mig � g�mlu K�pavogslaugina og h�kkar �v� upp � 2 stj�rnur.

Egilssta�arlaug XX
L�legar sturtur en �kei laug alveg.


�essar laugar fengu fullt h�s:

Hverager�i XXXX
D�ndur sundlaug! N�stum �v� n�gu g�� �st��a til a� flytja til Hverager�is!

Seljavallarlaug XXXX
Falin �vint�ralaug undir h�mrum. Sk�tt me� �a� a� h�r s� ekki sturta. Upplifun.

Krossnes XXXX
�vint�ralaug � hjara veraldar (Str�ndum). Magna� �ts�ni, m�gnu� laug.

Grettislaug, 15 km fr� Sau��rkr�ki XXXX
St�rfenglegur pottur � hjara veraldar. Sirka 2x st�rri en st�r heitur pottur � sumarb�sta�. Gl�silegt umhverfi og g��ir v�brar.

Seltjarnarnes XXXX
Topplaug! �d�rari en a�rar laugar og � alla sta�i pott��tt.

�rb�r XXXX
Topplaug! E�al a�sta�a til str�plunar �ti og pottar g��ir. M�tti samt minnka bubbli�.

Listann � heild sinni m� sj� � �essari vefsl��: http://www.this.is/drgunni/sund.html

�B