Sumarlokun Tryggvabúðar í júlí 2020
Tryggavbúð, félagsaðstaða eldri borgara í Djúpavogshreppi, verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 6. - 20. júlí 2020.
Forstöðukona Tryggvabúðar