Sumarlokun Tryggvabúðar 2018
Ólafur Björnsson skrifaði 31.07.2018 - 14:07
Tryggvabúð, félagsaðstaða aldraðra í Djúpavogshreppi er lokuð dagana 20. júlí til og með 19. ágúst vegna sumarleyfa.
Opnað verður aftur mánudaginn 20. ágúst kl. 11:00.
Forstöðukona Tryggvabúðar