Djúpavogshreppur
A A

Sumarlokun Tryggvabúðar

Sumarlokun Tryggvabúðar

Sumarlokun Tryggvabúðar

skrifaði 17.07.2015 - 14:07

Tryggvabúð, félagsaðstaða eldri borgara í Djúpavogshreppi, verður lokuð frá 18. júlí til og með 16. ágúst. Opnað verður aftur mánudaginn 17. ágúst kl. 09:00.

Starfsfólk Tryggvabúðar