Djúpivogur
A A

Sumarblíða

Sumarblíða

Sumarblíða

skrifaði 21.06.2010 - 15:06

Sumarblíðan sem hefur leikið við Djúpavogsbúa undanfarna daga er sko heldur betur vel nýtt af leikskólabörnunum.  Það er leikið sér á pallinum við leikskólann og síðan þegar sólin færir sig þá er farið út í garð og notið veðurblíðunnar. 

Í leik á pallinum með allskonar dót

Verið að leita að köngulóm sem leita skjóls inn í dekkjunum

Svo er alltaf gaman að fljúga flugdreka

Sjáið fleiri myndir hér

ÞS