Djúpivogur
A A

Sumarafleysingar í sundlaug Djúpavogs

Sumarafleysingar í sundlaug Djúpavogs

Sumarafleysingar í sundlaug Djúpavogs

skrifaði 23.02.2011 - 14:02

Laus eru til umsóknar störf vegna sumarafleysinga við Sundlaug Djúpavogs fyrir sumarið 2011.

Starfið fellst í meginatriðum í gæslu / eftirliti við sundlaug og í baðklefum - vinna í afgreiðslu, við þrif og eftir atvikum öðrum tilheyrandi verkum er falla til í ÍÞMD.  

Nýjir starfsmenn skulu sækja sérstakt grunnnámskeið ætlað starfsfólki sundstaða sem verður
haldið 6 - 7 júní næstk. á Egilsstöðum.   

Ráðningatímabil: 15. júní – 15. ágúst.

Umsóknarfrestur er til 10 apríl.

Óheimilt er að ráða starfsmenn yngri en 18 ára.

Allar fyrirspurnir vegna umsókna skulu berast á netfangið andres@djupivogur.is

Ferilskrá skal fylgja umsóknum.

Andrés Skúlason
Forstöðum. ÍÞMD