Djúpivogur
A A

Styrktarleikurinn fyrir Rabba

Styrktarleikurinn fyrir Rabba

Styrktarleikurinn fyrir Rabba

skrifaði 23.08.2010 - 17:08

Styrktarleikur fyrir Rafn Heiðdal var haldinn á Vilhjálmsvelli, föstudaginn 20. ágúst sl. að viðstöddu fjölmenni.

Vefurinn fotbolti.net birti myndir og frásögn frá leiknum, þar sem t.a.m. ekki ómerkilegri menn en Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari spilaði ásamt fjölmörgum öðrum. Myndirnar tók Gunnar Gunnarsson, fréttamaður Austurgluggans og umfjöllunina gerði Guðmundur Bj. Hafþórsson.

Umfjöllunina má sjá með því að smella hér.

Meðfylgjandi mynd tók Gunnar Gunnarsson.

ÓB