Djúpavogshreppur
A A

Styrktar/þrektímar og einkaþjálfun

Styrktar/þrektímar og einkaþjálfun

Styrktar/þrektímar og einkaþjálfun

skrifaði 27.12.2013 - 15:12

Vonandi hafa allir haft það rosalega gott um jólin og munu halda áfram að hafa það gott um áramótin en svo tekur alvara lífsins við.

Ég er byrjaður að taka við skráningum í styrktar/þrektíma sem munu hefjast mánudaginn 6. janúar.

Styrktar/þrektímarnir eru þannig uppsettir  að byrjendur sem lengra komnir geta nýtt sér þá.

Það verða boði þrír tímar á viku á mánudögum kl 06:45, þriðjudögum kl 19:00 og föstudögum kl 06:45 

Verð á mánuði er 5000kr fyrir þrjá tíma í viku 4000kr fyrir tvo og 2500kr fyrir einn tíma.

Athugið að það þarf að greiða sérstaklega fyrir aðgang að salnum.

Einnig er ég að skoða að bjóða uppá einkaþjálfun fyrir þá sem vilja.

Til að skrá sig eða fá frekari upplýsingar má senda tölvupóst í sveinnthordur@gmail.com eða í síma 8671477

Kv.

Sveinn Þórður

Íþróttafræðingur