Styrktar- og menningarsjóður

Styrktar- og menningarsjóður
skrifaði 30.10.2011 - 16:10Síðastliðinn fimmtudag úthlutaði Sparisjóðurinn úr Styrktar- og menningarsjóði Sparisjóðs Vestmannaeyja.
Afhentar voru viðurkenningar til 3ja aðila að þessu sinni, einnig var skrifað undir áframhaldandi samstarfssamning við UMF Sindra, knd.yngri flokka sem eru 7. – 3. flokkur til næstu 2ja ára.
Þessir aðilar hlutu styrkinn/viðurkenninguna að þessu sinni:
Arfleifð Ágústa Arnardóttir
Huldusteinn, steinasafn
Fuglaathugunarstöð Suðausturlands
Við óskum þessum aðilum til hamingju með viðurkenninguna.
HRG