Djúpivogur
A A

Styrkir

Styrkir

Styrkir

skrifaði 26.03.2015 - 10:03

 

 

Í gær var Signý Ormarsdóttir með kynningarfund í Djúpinu um nýja tilhögun styrkjamála hjá Austurbrú.

 

Nú er sótt um í einn sameiginlegan sjóð sem nær bæði yfir styrkveitingar til menningarverkefna og atvinnuuppbyggingar, þ.e. Uppbyggingarsjóð Austurlands.

 

Umsóknarfrestur er til 12. apríl.

 

Nánar á: http://www.austurbru.is/is/menning/uppbyggingarsjodur-austurlands

ED