Djúpivogur
A A

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

skrifaði 23.03.2012 - 14:03

Aðalkeppni Stóru-upplestrarkeppninnar verður haldin í Djúpavogskirkju miðvikudaginn 28. mars. Athöfnin hefst klukkan 14:00 og eru allir íbúar velkomnir.
Nemendur 7. bekkjar frá Djúpavogsskóla, Grunnskóla Hornafjarðar og Grunnskólanum í Hofgarði keppa í upplestri. Nemendur í tónskólanum spila nokkur lög auk þess sem samsöngsnemendur grunnskólans flytja lög.
Foreldrafélag Djúpavogsskóla býður öllum í kaffi í hléi.
Mætum öll og hvetjum börnin okkar í stórskemmtilegri keppni.  HDH