Stofnfundur Skotmannafélags Djúpavogs

Stofnfundur Skotmannafélags Djúpavogs
skrifaði 24.02.2012 - 09:02Stofnfundur Skotmannafélags Djúpavogs verður haldinn í Sambúð, sunnudaginn 26. febrúar nk. kl. 20:00.
Dagskrá:
1. Fundarsetning
2. Fundarstjóri og ritari tilnefndir
3. Kynning á tilefni fundarins
4. Skráning stofnfélaga
5. Lögð fram drög að lögum félagsins til samþykktar
6. Kosning stjórnar og skoðunarmanna
7. Önnur mál
ÓB