Djúpivogur
A A

Stefnumótun í ferðamálum - opinn fundur á Djúpavogi

Stefnumótun í ferðamálum - opinn fundur á Djúpavogi

Stefnumótun í ferðamálum - opinn fundur á Djúpavogi

skrifaði 05.12.2008 - 08:12

Um �essar mundir er unni� a� stefnum�tun- og a�ger�ar��tlun fyrir fer�am�l � Austurlandi.

Markmi� stefnum�tunarinnar er a� greina st��u sv��isins sem �fangasta�ar fer�amanna, vinna me� �mynd Austurlands og �tb�a a�ger�ar��tlun � framhaldi af �v�.
��tlunin mun gilda fyrir t�mabili� 2009 � 2015 og er �tla� a� gegna lykilhluterki var�andi marka�s- og �r�unarstarf fer�am�la � komandi �rum.

Hluti stefnum�tunarvinnunnar felst � �v� a� haldnar ver�a tv�r ra�ir af samr��sfundum fr� Dj�pavogi til Vopnafjar�ar.
� fyrri fundarr��inni ver�ur unni� me� m�tun  �myndar og stefnu fyrir fer�am�l � fj�r�ungnum  og s� s��ari mun leggja �herslu � framkv�md stefnunnar og mun fara fram � febr�ar-mars.

Fundur ver�ur haldinn � H�tel Framt��, Dj�pavogi, m�nudaginn 8.desember kl.10:00-12:00


Marka�sstofa Austurlands s�r um framkv�md stefnum�tunarvinnunar � samvinnu vi� �r�unarf�lag Austurlands og Fer�am�lasamt�k Austurlands.

N�nari uppl�singar veita Katla Steinsson � s�ma: 863 1750,  katla@east.is hj� Marka�sstofu Austurlands og Bj�rk Sigurgeirsd�ttir � s�ma: 844 6640  bjork@austur.is hj� �r�unarf�lagi Austurlands

Allir �hugasamir um fer�am�l og framt�� fer�a�j�nustu � Austurlandi eru hvattir til ��ttt�ku � fundinum.

BR