Djúpivogur
A A

Starfsmenn vantar í áhaldahúsið sumarið 2018

Starfsmenn vantar í áhaldahúsið sumarið 2018
Cittaslow

Starfsmenn vantar í áhaldahúsið sumarið 2018

skrifaði 16.04.2018 - 15:04

Auglýst eru allt að 3 störf fyrir 17 ára og eldri við slátt lóða og opinna svæða, hreinsun, snyrtingu o.m.fl. Hluti af störfunum verður við flokksstjórn og skulu áhugasamir taka slíkt fram í umsókn. Fjöldi flokkstjóra verður ákveðinn þegar fyrir liggur fjöldi umsækjenda úr grunnskólanm.

Umsóknarfrestur er til 25. maí og skulu umsóknir berast á skrifstofu Djúpavogshrepps.

Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf eigi síðar en í byrjun júní.

Nánari upplýsingar, m.a. um launakjör í síma 470-8700.

Sveitarstjóri