Djúpivogur
A A

Starfsmann vantar í grunnskólann

Starfsmann vantar í grunnskólann

Starfsmann vantar í grunnskólann

skrifaði 16.11.2015 - 13:11

Starfsmann vantar í grunnskólann:

Ræsting (frímínútnagæsla og aðstoð inni í bekkjum ef þarf, aðstoð inni í lengdri viðveru).  Æskilegur vinnutími 8:30- 17:00 = 100% starf.   Einnig er ég tilbúin til umræðu um minna starfshlutfall, allt niður í 85% starf (t.d. 9:15 - 16:30)

Umsóknarfrestur er til 17. nóvember 2015. Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf miðvikudaginn 18. nóvember.

Laun eru skv. kjarasamningi.

Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri Djúpavogsskóla – umsóknir sendist á netfangið skolastjori@djupivogur.is eða sendist á skrifstofu skólastjóra að Vörðu 6, 765 – Djúpivogur.

Halldóra Dröfn,
skólastjóri