Djúpavogshreppur
A A

Stafrænu skemmtiatriðin frá Sviðamessu

Stafrænu skemmtiatriðin frá Sviðamessu

Stafrænu skemmtiatriðin frá Sviðamessu

skrifaði 17.11.2012 - 20:11

Eins og flestir vita fór Sviðamessa 2012 fram á Hótel Framtíð um síðustu helgi. Sem fyrr voru það Djúpavogsbúar búsettir á höfuðborgarsvæðinu sem sáu um skemmtiatriðin. Stór hluti þeirra var á stafrænu formi og vakti gríðarlega lukku.

Nú hefur Sviðamessunefndin birt flest þeirra á netinu og við ákváðum að taka þau saman, auk tveggja myndbanda sem birt voru í vikunni fyrir Sviðamessu.

Hæst bara síðasti hluti Lion King en það ætlaði bókstaflega allt að vera vitlaust í salnum af hlátri þegar hann var sýndur.

Myndbönd frá síðustu Sviðamessu, auk allra hluta Lion King má finna á YouTube rás Skúla Andréssonar.

ÓB