Djúpivogur
A A

Spurningakeppni Neista í kvöld

Spurningakeppni Neista í kvöld

Spurningakeppni Neista í kvöld

skrifaði 18.04.2013 - 15:04

Seinna undankvöld spurningakeppni Neista fer fram í Löngubúð í kvöld.

Keppni hefst kl. 20:00 og liðin sem keppa eru þessi:

Vísir - Djúpavogshreppur
Hótel Framtíð - Djúpavogsskóli

Þau lið sem vinna sínar viðureignir keppa til úrslita laugardagskvöldið 20. apríl kl. 20:00 í Löngubúð. Nú þegar hafa Öðlingur og Kálkur tryggt sér sæti í úrslitunum.

Aðgangseyrir er kr. 500

Hlökkum til að sjá sem flesta;
Stjórn Umf. Neista