Djúpavogshreppur
A A

Spurningakeppni Neista hefst í kvöld

Spurningakeppni Neista hefst í kvöld

Spurningakeppni Neista hefst í kvöld

skrifaði 08.05.2012 - 13:05

Spurningakeppni Ungmennafélagsins er nú að hefjast og má búast við skemmtilegri og spennandi keppni eins og undanfarin ár. Liðin sem mæta eftirfarandi kvöld eru:

1. kvöld - þriðjudaginn 8. maí:

Kvenfélagið Vaka – Hótel Framtíð              
Gr.sk. Nemendur - Vísir

2. kvöld - fimmtudaginn 10. maí:

Gr.sk. Kennarar - Eyfreyjunes
Djúpavogshreppur - Rán bátasmiðja.

Úrslitakvöld - sunnudaginn 13. maí:                            

Stigahæsta tapliðið kemst áfram í undanúrslit, sigurvegarar síðasta árs fara einnig beint í undanúrslit.


Viðureignirnar eru í Löngubúð kl. 20:00. 500 krónur inn. Frítt fyrir ófermda. Stefnt er að því að úrslitin ráðist svo sunnudagskvölið 13. maí, kl. 20:00 á Hótel Framtíð.

Stjórn Neista