Djúpivogur
A A

Spurningakeppni Neista

Spurningakeppni Neista

Spurningakeppni Neista

skrifaði 31.03.2014 - 11:03

Spurningarkeppni Neista hefst á morgun, 1. apríl, í Löngubúð kl 20.

Alls eru skráð 16 lið í keppnina að þessu sinni og tekur keppnin því 5 kvöld.

Hér að neðan má sjá hvernig liðin drógust saman og mun svo sigurvegarinn frá hverju kvöldi taka þátt í úrslitum sem fara fram 11. eða 12. apríl.

1. apríl kl 20

Vísir - Hrepparar

VMA - MA

3. apríl kl 20

Fiskmarkaðurinn - Leikskólinn

Kennarar - Eyfreyjunes

7. apríl kl20

Nemendur grunnskóli - Stjórn Neista

Langabúð - Hótel Framtíð

9. apríl kl 20

Kvenfélagið Vaka - Arfleifð

Sparisjóðurinn - Fiskeldi Austfjarða

Aðgangseyrir er 500 kr 

 

Eins og sjá má verður keppnin gríðarlega spennandi og skemmtileg að þessu sinni og á engin að láta þetta framhjá sér fara.

Stjórn Neista

SÞÞ