Djúpivogur
A A

Spurningakeppni Neista 2018 - ATH. breyttar dagsetningar

Spurningakeppni Neista 2018 - ATH. breyttar dagsetningar

Spurningakeppni Neista 2018 - ATH. breyttar dagsetningar

skrifaði 09.03.2018 - 11:03

Spurningarkeppni Neista hefst föstudaginn 16. mars.

Undankeppnirnar fara fram í Löngubúð föstudaginn 16. mars, þriðjudaginn 20. mars og fimmtudaginn 22. mars.

Úrslitakvöldið fer svo fram laugardaginn 24. mars á Hótel Framtíð.

Aðgangseyrir er 1000kr. börn frá frítt til fermingarárs.

Keppnirnar hefjast allar kl 20:00 og eru til c.a. 21:30. Úrslitakvöldið er þó aðeins lengra.

Hver veit nema hent verði í eitt hressandi pubquiz fyrir áhorfendur að lokinni úrslitarimmunni!?!

Endilega mætið og fylgist með frábærum lið etja kappi í frábærri keppni!
Áfram Neisti!