Djúpavogshreppur
A A

Spurningakeppni Neista 2016

Spurningakeppni Neista 2016

Spurningakeppni Neista 2016

skrifaði 30.03.2016 - 13:03

Nú er komið að hinni árlegu spurningakeppni Neista.

Við hvetjum við alla áhugasama til að skrá sitt lið í gegnum neisti@djupivogur.is fyrir kl. 17:00 sunnudaginn 3. apríl.

Fyrsta keppniskvöld er 5. apríl næstkomandi.

Önnur keppniskvöld verða auglýst þegar fjöldi þátttakenda liggur fyrir.

Undankeppnnir fara fram í Löngubúð og úrslit á Hótel Framtíð.

Þátttökugjald liða 10.000 kr.

Aðgangseyrir hvert kvöld 500 kr.

Sem fyrr rennur öll innkoma til Ungmennafélagisins Neista til áframhaldandi uppbyggingar íþróttastarfs á Djúpavogi.

Við hvetjum alla til að skrá sitt lið og taka þátt í þessum samfélagslega og frábæra viðburði.

Stjórn Neista