Djúpavogshreppur
A A

Spurningakeppni Neista, fyrsta kvöldið

Spurningakeppni Neista, fyrsta kvöldið

Spurningakeppni Neista, fyrsta kvöldið

skrifaði 17.02.2015 - 08:02

Þá er komið að fyrsta kvöldinu í spurningakeppni Neista. Til að gæta fyllstu sanngirni var auðvitað dregið saman í lið og hægt að sjá neðst á auglýsingunni hvaða lið munu keppa saman og hvenær.