Djúpivogur
A A

Splitt og spíkat!

Splitt og spíkat!

Splitt og spíkat!

skrifaði 12.09.2011 - 15:09

Vaskur hópur kvenna ætlar að hittast tvisvar í viku í vetur og svitna saman í íþróttahúsinu.  

Allir velkomnir að bætast í hópinn, byrjendur sérstaklega velkomnir !

Tímarnir eru á mánudögum kl. 18:00 og fimmtudögum kl.17:00.

Sjáumst vonandi !