Spilavist í Löngubúð frestað fram á laugardag

Spilavist í Löngubúð frestað fram á laugardag
Ólafur Björnsson skrifaði 13.02.2020 - 14:02Vegna slæmrar veðurspár hefur félag eldri borgara ákveðið að fresta spilavist, sem fara átti fram í Löngubúð föstudagskvöldið 14. febrúar, til laugardsins 15. febrúar.
Spilavistin fer fram á sama tíma og venjulega, kl. 20:00.
Félag eldri borgara