Djúpivogur
A A

Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva - fyrri hluti

Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva - fyrri hluti

Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva - fyrri hluti

skrifaði 10.05.2016 - 13:05

Í morgun var gerð Eurovision-könnun hjá nemendum í 3. til 10. bekk (40 nemendur alls) í Djúpavogsskóla. Könnunin snérist um það hvaða 10 lög væru líklegust til þess að komast áfram í fyrri undankeppninni í kvöld (þann 10 maí). Nemendur hlýddu á part úr hverju lagi fyrir sig og skráðu hjá sér niðurstöður sínar. Mikil stemmning var í hópnum og sungið hástöfum með laginu hennar Grétu Salóme.

Eftirfarandi lög telja nemendur að muni komast áfram í keppninni í kvöld. Það verður gaman að sjá hversu sannspá við erum í Djúpavogsskóla.

Síðast en ekki síst:
Áfram Ísland!!!

 

Ísland (Hlaut 28 stig)

Azerbaijan (Hlaut 28 stig)

Rússland (Hlaut 28 stig)

Cyprus (Hlaut 26 stig)

Moldova (Hlaut 24 stig)

Finland (Hlaut 23 stig)

Malta (Hlaut 23 stig)

Armenia (Hlaut 18 stig)

Hungary (Hlaut 17 stig)

Croatia (Hlaut 15 stig)

 

 

 

UMJ