Sögustund í Löngubúð
skrifaði 20.11.2013 - 10:11
Berglind Ósk Agnarsdóttir, sagnaþulur ætla að segja okkur skemmtilegar sögur fimmtudaginn 21. nóvember kl. 17:00
Kósý stund í kuldanum fyrir börn og fullorðna - kökur, kakó og kaffi og annað gott.
Sjáumst!
Langabúð