Djúpivogur
A A

Söfnunarreikningur vegna uppbyggingar á Steinaborg

Söfnunarreikningur vegna uppbyggingar á Steinaborg

Söfnunarreikningur vegna uppbyggingar á Steinaborg

skrifaði 16.02.2015 - 10:02

Eins og kunnugt er gerðist sá sorglegi atburður hér fyrir skemmstu að hið merka hús Steinaborg á Berufjarðarströnd brann til kaldra kola. Nú er eigandi og ábúandi strax farin að huga að endurreisn hússins, en eftir brunann standa heillegar hleðslur í bakveggjum og grunni sem hægt verður að byggja á. Vegna þessa hefur verið stofnaður sérstakur söfnunarreikningur til stuðnings uppbyggingu hússins á Steinaborg en stefnt er að að endurbyggja húsið í sinni upprunalegu mynd.

Hér með eru allir áhugasamir hvattir til að leggja málinu lið.

Reikningurinn er 1147-05-407228, kt. 090759-7449

Við látum hér fylgja frétt RÚV vegna brunans.

Einnig umfjöllun Landans um Berg Hrannar Guðmundsson og Steinaborg sem birtist snemma á þessu ári.

AS