Djúpavogshreppur
A A

Söfnun fyrir nýju orgeli í Djúpavogskirkju

Söfnun fyrir nýju orgeli í Djúpavogskirkju

Söfnun fyrir nýju orgeli í Djúpavogskirkju

skrifaði 17.07.2015 - 13:07

Djúpavogssókn hefur tryggt sér nýtt orgel í kirkjuna. Orgelið kostar 2 milljónir króna.

Nú leitum við til fyrirtækja og einstaklinga eftir styrkjum vegna kaupanna.

Aðstandendur Hjalta Jónssonar heitins stofnuðu orgelsjoð og gáfu framlag í minningu hans.

Sóknaráætlun Austurlands (Austurbrú) veitti styrk tða upphæð kr. 400.000.-

Þess má geta að á næsta ári er 20 ára vígsluafmæli Djúpavogskirkju og vonumst við til að hægt verði að halda upp á afmælið með nýju orgel.

Reikningur orgelsjóðs er:
0169-05-401482
kt. 500169-2499

Sóknarnefnd Djúpavogskirkju