Djúpavogshreppur
A A

Snjóhúsagerð

Snjóhúsagerð

Snjóhúsagerð

skrifaði 11.01.2007 - 00:01

"Já loksins, loksins kom snjór" sögðu krakkarnir á Kríudeild þegar byrjaði að snjóa enda alveg ótrúlega gaman að leika sér í snjónum.  Eftir hádegi í dag fóru svp nokkrir krakkar af Kríudeild að búa til snjóhús úr þeim sköflum sem fundust við leikskólann, en það er alltaf að verða sjáldgæfari og sjaldgæfara að það komi nægur snjór fyrir snjóhús á Djúpavogi.  Þess vegna er það næstum því hátíð þegar loksins kemur snjór og hægt er að leika sér í honum enda skemmtu börnin sér mjög vel og voru kinnarnar eplarauðar þegar inn var komið.  Myndirnar tala sínu máli.

í snjóhúsi jan 0711  Andri Baldur í snjóhúsinu

í snjóhúsi jan 0715  Ómar Freyr við snjóhúsagerð

í snjóhúsi jan 0716  Íris Antonía kíkir út um gatið á snjóhúsinu

í snjóhúsi jan 077  Fanný Dröfn og Ísabella Nótt í snjóhúsinu

í snjóhúsi jan 076  Ómar Freyr, Viktoría Brá og Andri Baldur í snjónum

í snjóhúsi jan 071  Askur og Anton Unnar í snjónum