Djúpavogshreppur
A A

Slysavarnaskóli sjómanna

Slysavarnaskóli sjómanna

Slysavarnaskóli sjómanna

skrifaði 28.06.2006 - 00:06

Slysavarnaskóli sjómanna var haldinn hérna dagana 26. - 27. júní á vegum slysavarna- og björgunarsveitarinnar Báru. Mætt á svæðið var skipið Sæbjörg og var námskeið haldið í því. Fyrri dagurinn fór í námskeið fyrir trillusjómenn en seinni daginn var upprifjun fyrir þá sem höfðu tekið stóra námskeiðið. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá seinni deginum.

litlar
Reynir og Ægir

 

litlar
Útskýringar frá leiðbeinendum hvern skal fara með slönguna.

 

litlar
Reynt við eldinn.

 

litlar
Leiðbeindinn sýnir þeim hvernig á að nota slönguna til að verja sig gegn eldinum

 

litlar
Seinni hópurinn.