Djúpivogur
A A

Slökkviliðið heimsótt

Slökkviliðið heimsótt

Slökkviliðið heimsótt

skrifaði 24.06.2009 - 09:06

Í byrjun júní heimsóttu elstu nemendur leikskólans slökkviliðið en það er einn liður í samstarfsverkefni leikskólans og brunaliðs Austurlands.  Nemendurnir voru 3 talsins auk þess sem Íris Dögg fylgdi hópnum.  Í heimsókninni fengu krakkarnir að skoða búnað slökkviliðsins, prófa að sprauta úr slöngunni og fóru einn rúnt á slökkvilðisbílnum um þorpið.  Eftir þessa heimsókn útskrifuðust börnin sem aðstoðarmaður slökkviliðsins og fengu það staðfest með viðurkenningarskjali.  En myndirnar tala sínu máli svo endilega skoðið þær.   Myndir hér. 

 

ÞS