Djúpivogur
A A

Skýjafar og sólargangur í desember

Skýjafar og sólargangur í desember

Skýjafar og sólargangur í desember

skrifaði 14.01.2015 - 11:01

Það var einmunablíða hér á Djúpavogi um hátíðarnar og skýjafar og sólarupprás- og lag fádæma glæsilegt. Undirritaður man hreinlega ekki eftir sambærilegri fjölbreytni því hver dagur var öðrum ólíkur á sinn einstaka hátt.

Hér fylgir safn mynda sem undirritaður tók á 10 daga tímabili í lok desember og sýnir glögglega hversu ótrúlegt þetta sjónarspil var, dag eftir dag.

ÓB